Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsútbreiðsla umhverfisvænna ökutækja
ENSKA
market uptake of clean vehicles
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hægt er að ná fram frekari stuðningi við markaðsútbreiðslu umhverfisvænna ökutækja og grunnvirkja fyrir þau með því að veita markvissar opinberar stuðningsráðstafanir á landsvísu og á vettvangi Sambandsins. Slíkar ráðstafanir fela m.a. í sér aukna notkun á sjóðum Sambandsins til að styðja við endurnýjun á flotum almenningssamgöngutækja, betri miðlun þekkingar og samhæfingu innkaupa til að hægt sé að framkvæma aðgerðir sem eru nægilega umfangsmiklar til að draga úr kostnaði og hafa áhrif á markaðinn.

[en] Further support for market uptake of clean vehicles and their infrastructure can be achieved by providing targeted public support measures at national and Union level. Such measures include the increased use of Union funds to support the renewal of public transport fleets and better exchange of knowledge and alignment of procurement to enable actions at a scale great enough for cost reductions and market impact.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32019L1161
Aðalorð
markaðsútbreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira